Hjá okkur starfa yfir 20 faglærðir smiðir og múrarar
Sjáum um allt viðhald á fasteignum fyrir fyrirtæki og einstaklinga
Við höfum mikla reynslu af vinnu við nýbyggingar
Við sérhæfum okkur í myglu og rakaskemmdum
Norðanmenn er smíðafyrirtæki sem samanstendur af faglærðum smiðum, múrurum og málurum.
Við tökum að okkur öll verkefni, stór og smá, viðhald, nýbyggingar og erum sérhæfðir í myglu og vinnum með Verkís og verkfræðistofunni Eflu á því sviði.
Til að mynda á síðustu árum höfum við byggt og innréttað tvö glæsilegustu hús landsins
Við hjá Norðanmönnum erum sérhæfðir í myglu og rakaskemmdum, við höfum mikla reynslu á því sviði og getum sparað ykkur peninga þegar það kemur að því að losna við mygluna.
Við vinnum eftir góðum og markvissum verkferlum. Við byrjum á að skoða aðstæður og metum hvaða hreinsi aðferðir eru valdar sem skila besta árangrinum, eftir hreinsun er síðan verkfræðistofa fengin til að taka út verkið og sjá til þess að myglan sé horfin.
Fylltu út formið og við verðum í bandi eins fljótt og auðið er
777-6031
nordanmenn@gmail.com
Stórhöfði 17, 110 Reykjavík